EAU DE GAGA

EAU DE GAGA

Lady Gaga hefur nú gefið frá sér glæsilegan nýjan ilm; EAU DE GAGA.

Ilmur fyrir ævintýragjarnar konur sem þora.

Glasið er glansandi svart eins og svarti latex gallinn sem er aðalsmerki Lady Gaga.

EAU DE GAGA er nútímalegur ilmur, blanda af leðri og hvítri fjólu með smá tvist af lime.

Fáanlegt í EDP 30ml, EDP 50ml, Body Lotion 200ml og Shower Gel 200ml.

 

Lady Gaga Eau de Gaga